image description

Dælan býður viðskiptavinum sínum upp á besta mögulega eldsneytisverð hverju sinni. Já, búðu þig undir að dæla á lægra verði - því allir bensínlítrar á matseðli kosta jafn lítið - ef þú sækir!

image description

Dælan býður viðskiptavinum sínum upp á besta mögulega eldsneytisverð hverju sinni. Já, búðu þig undir að dæla á lægra verði - því allir bensínlítrar á matseðli kosta jafn lítið - ef þú sækir!

image description

Hvað er Dælan?

Dælan eru hressar og skemmtilegar sjálfsafgreiðslustöðvar í leit að ökumönnum sem eru til í að spara sér smá pening með því að dæla á lægra verði.

Opið allan sólarhringinn!
Kortið

Hvar er Dælan?

Dælan er á þremur frábærum stöðum: Við Fellsmúla, Hæðarsmára og Mjódd. Hver veit nema við bætum við fleiri Dælustöðvum í framtíðinni?

image description

Get ég safnað punktum á Dælunni?

Hjá okkur eru engir punktar - bara alveg rosalega lágt verð! Þeim sem vilja safna punktum eða nýta afsláttarkjör er bent á að versla við vini okkar á næstu N1 stöð.

image description

Hvað er hæsti tindur Íslands hár?

Hvannadalshnjúkur er 2.110m samkvæmt síðustu mælingum.

Þar er samt engin Dælustöð - ennþá.
N1 kortið

Ein spurning að lokum: Hvers vegna get ég notað N1 kortið og N1 lykilinn á Dælunni?

Bara til að gera lífið einfaldara. Þú getur borgað fyrir ódýra eldsneytið með peningum og venjulegum kortum en líka með N1 korti og N1 lykli á okkar einstaka verði. Þeim sem vilja frekar nýta afsláttarkjörin sín og/eða safna punktum er bent á að fylla á tankinn hjá vinum okkar á næstu N1 stöð.